Lenti með "heilbrigðan" sjúkling...

Fréttin var fyrst birt með fyrirsögninni "Lenti með veikan sjúkling" og var þannig á netinu í smá tíma. Svo var fyrirsögnin lagfærð en bloggið mitt stóð óbreytt og meikaði ekkert sens.
Semsagt, það leit út eins og ég væri sekur um hugsanavillu...
En fyrst við erum að tala um mál- og hugsanavillur; hér eru enskir textar úr Hong Kong bíómyndum:

Take my advice, or I'll spank you without pants..

Who gave you the nerve to get killed here?

Quiet or I'll blow your throat up.

You always use violence. I should've ordered glutinous rice chicken.

I am damn unsatisfied to be killed in this way.

Fatty, you with your thick face have hurt my inseam.

Gun wounds again?

Same old rules: no eyes, no groin.

A normal person wouldn't steal pituitaries.

Damn, I'll burn you into a BBQ ckicken!

I'll fire aimlessly if you don't come out!

You daring lousy guy.

Beat him out of recognizable shape!

I have been scared shitless too much lately.

I got knife scars more than the number of your leg's hair.

Beware! Your bones are going to be disconnected.

How can you use my intestines as a gift?!

The bullets inside are very hot. Why do I feel so cold?

--From a list of English subtitles used in films made in Hong Kong, compiled by Stefan Hammand and Mike Wilkins for their book: Sex and Zen & a Bullet in the Head--


mbl.is Lenti með veikan farþega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stendur hvergi lenti með "veikan sjúkling", heldur "veikan farþega". Hefði hins vegar staðið lenti með "sjúkling" mætti túlka sem svo að hann væri ekki með ný heldur langvinn veikindi t.d. hjarta"sjúkling". Loks er alls ekki sjálfgefið að sjúklingur sé sjúkur, t.d. kom "sjúklingur" til læknis vegna gruns um veikindi en reyndist ekki vera veikur.  Svo  að "lenti með veikan sjúkling" teldist varla rangt mál.

Arnar (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband