Ef böndin berast að þér...

...bentu þá á aðra og segðu að allt sem miður hefur farið sé þeim að kenna. Þetta er gamalt trix sem virkar oftast vel til að halda saman heiladauðum stuðningsmönnum og vinna til liðs við sig þá sem hugsa skammt og skilja fátt.

Nú á tímum þegar klappstýrur Sjálfstæðisflokksins hafa fá eða engin fagnaðarefni í afrekaskrá liðinna ára þá er brugðið á gömul ráð: "Aðrir flokkar eins og Framsókn, og sérstaklega Samfylkingin, hafa komið út úr þessu eins og hvítþvegin bleyjubörn sem hafa ekki komið nálægt neinu.“

Áttu annan?


mbl.is „Hvítþvegin bleyjubörn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Atli Víðir Arason

Afsakaðu, ertu að meina að samfylkingin og framsókn ættu ekki að sæta neinni ábyrgð?

Annars hafa samfylkingarmenn og vinstri grænir verið hvað iðnastir við kolana að kenna öðrum um allt.

Atli Víðir Arason, 10.4.2009 kl. 02:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband