Fćrsluflokkur: Löggćsla

Svona verđur trúnađarbresturinn til

Merkilegt nokk ţá nýtur íslenska lögreglan enn trausts ţó upp hafi komiđ mál sem sýna ađ samtryggingarkerfi ţeirra lifir góđu lífi. Fyrr eđa síđar mun fólki ofbjóđa - viđ höfum ţá sömu reynslu erlendis ţegar dómskerfiđ og lögreglan sameinast viđ hvítţvott ţeirra síđarnefndu. Eftir ţađ er á brattann ađ sćkja viđ ađ byggja upp glatađ traust. Umburđarlyndi Íslendinga gagnvart lögreglunni jađrar viđ fábjánahátt, sbr. t.d. Geirfinns og Guđmundarmáliđ, og fleiri mál sem eru minna ţekkt en eru engu ađ síđur út út kortinu.

Skođum einkenni samtrygginga: Lögreglumenn veigra sér viđ ađ vitna gegn hvor öđrum, ţeir tilkynna sjaldan eđa aldrei lögregluofbeldi, ţeir neita stađreyndum jafnvel ţó myndbandsupptökur sýni hvađ gerđist.

Í ţessu tiltekna "mannránsmáli" (já, ég kalla ţetta réttu nafni ţví ef ég hefđi tekiđ manninn svona lögreglutökum og flutt nauđugan útá Granda ţá vćri ég sekur um mannrán) ţá misstu nćrstaddir lögreglumenn minniđ ţegar kom ađ ţví ađ útskýra atburđarásina. Hmm, var ţađ samtryggingin ađ verki?

En ţađ sem alvarlegra er, er ađ undirréttur og hćstiréttur komust ađ ólíkri niđurstöđu yfir sömu stađreyndum - ţ.e. ađ mađur hafi veriđ brottnuminn af lögreglunni á skjön viđ verkreglur og lögreglusamţykkt. Ţessir tveir andstćđu dómar segir okkur ađ venjulegt fólk getur ekki reitt sig á undirrétt. Dómskerfiđ er hlutdrćgt. Sem sagt, skjaldborgin góđa nćr út fyrir rađir lögreglunnar enda verđa dómarar ađ trúa á ţessa stétt sem fćrir ţeim "sannleikann" á fćribandi í sakamálum sem koma fyrir réttinn.

Íslenska lögreglan gćti lćrt af samtryggingarmistökum lögreglu erlendis. Ţar hafa menn reynt ađ slá skjaldborg um svörtu sauđina í stađ ţess ađ leysa ţá frá störfum međan "álitamál" eru rannsökuđ. Skjaldborgin hefur haft hryllilegar afleiđingar. Ef íslenska lögreglan tekur ekki á svona málum í dag ţá fćr lögreglan á sig varanlega ímynd sem sjálfshollur lygari og óvinur fólksins. Ţá verđa öll vafamál metin lögreglunni í óhag. Glćpamenn verđa trúverđugri en lögreglan.

Um afleiđingar ţess ađ halda uppi samtryggingarkerfi lögreglu, sjá eftirfarandi netlinka:

http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_cases_of_police_brutality

og

http://brainz.org/30-cases-extreme-police-brutality-and-blatant-misconduct/


mbl.is Engar forsendur til brottvikningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sönnunarkvöđ ákćruvaldsins um afrakstur fíkniefnasölu er djók!

Um daginn kvađ hćstiréttur upp dóm yfir dópsölum sem áttu nokkrar milljónir undir koddanum. Ákćruvaldinu var gert ađ sanna ađ féđ vćri afrakstur fíkniefnasölu en ţađ tókst ekki og ákćrđu fengu ađ halda fénu. Nei, ţetta er ekki brandari. Ţetta er íslenskur raunveruleiki.

Í eđlilegu réttarríki vćri sönnunarbyrđin dópsalans. Hann/hún yrđi ađ sanna ađ féđ vćri fengiđ međ löglegum hćtti og alls óskylt fíkniefnasölu, framleiđslu, geymslu, eđa ólöglegri starfsemi yfirleitt. Og ef viđkomandi ćtti féđ löglega ţá ćtti hann/hún líka á hćttu ađ ţađ yrđi gert upptćkt í sekt fyrir fíkniefnabrotiđ.

Í USA eru allar eignir fíkniefnasala gerđar upptćkar meira ađ segja ţćr eignir sem ţeir eru međ í láni eđa hús sem ţeir stunda fíkniefnasölu í međ vitund eiganda.

Dópiđ étur ţjóđfélagiđ innan frá. Af hverju er íslenska dómskerfiđ svona lamađ ţegar kemur ađ ţessum ófögnuđi?


mbl.is Fimmti mađurinn handtekinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţrotabú Apple-umbođsins og spillt embćttismannakerfi

Uppgufađur viđgerđasjóđur er ekki eina skítamáliđ ţví skipti ţrotabús Apple-umbođsins voru tilefni til sakamálarannsóknar vegna brota á gjaldţrotalögum, samkvćmt umsögn fulltrúa dómsmálaráđuneytisins. Máliđ var ađ skiptaráđandi Apple "gaf" vildarvini sínum nánast allar eignir búsins međ svokölluđum skuldajöfnunarsamningi. Ađrir kröfuhafar fengu eftir ţví sem ég best veit ekki neitt úr búinu.

En ţetta var ekki nema hálft skítamáliđ. Til ađ gjafagjörningurinn yrđi vildarvininum ekki of mikil byrđi í sköttum og afleiddum gjöldum ţá bókfćrđu ţeir kollegarnir niđur andvirđi hans úr ca 14 milljónum í tvćr.

Hvernig er ţetta hćgt án ţess ađ einhver opinber eftirlitsađili geri athugasemd? Jú, skiptaráđandi er bćđi allsráđandi og eftirlitslaus embćttismađur samkvćmt íslenskum lögum. Hann getur gert ţađ sem honum sýnist međ eignir ţrotabús og ţarf ekki ađ svara fyrir neitt.

Fulltrúi dómsmálaráđuneytis sem las gögn málsins sá engin ráđ ţar á bć. Hann ráđlagđi ađ kćra skiptaráđandann fyrir brot á hegningar- og gjaldţrotalögum. Efnahagsbrotadeildin var heltekin af Baugsmálinu á ţessum tíma og ráđlagđi ađ fara í einkamál - sem er víst viđkvćđiđ ţar á bć ţví hvítflipaglćpir krefjast yfirlegu og gagnrýnnar hugsunar.

Einkamálaleiđin var farin og viti menn - skiptaráđandi neitađi ađ útskýra gjafagjörninginn og afsláttinn. Honum var stefnt fyrir hérađsdóm Reykjavíkur og krafinn skýringa undir eiđ en ţá hafđi hann ţví miđur "misst minniđ". Dómarinn sýndi minnisleysinu óvenjulega mikinn skilning. Skiptaráđandinn steig niđur úr vitnastúkunni og máliđ endađi í pattstöđu.

Kannski var skýringin á sinnuleysi dómarans sú ađ vildarvinurinn sem fékk verđmćtin var fyrrum hérađsdómari og kennari viđ lagadeild Háskólans? Ég held ađ ţađ sé ekki sama hvort ţađ sé Jón eđa séra Jón sem í hlut eiga, ţó dómara sé skylt ađ tilkynna lögreglu um lögbrot sem ţeir verđa varir viđ í starfi sínu. Séra Jón og skiptaráđandi eru og verđa áfram stikkfrí - og ţegar ekkert er rannsakađ er Ísland áfram óspilltasta land í heimi.

Ţessa dagana er annar hver lögfrćđingur ađ sinna skiptastörfum eđa sćkja á ţrotabú og heimta greiđslu eđa skuldajöfnun. Er ekki kominn tími til ađ setja ný lög og reglur um gjaldţrotaskipti og úthlutun verđmćta úr ţrotabúum?


mbl.is Tćmdu viđgerđasjóđ áđur en félagiđ fór í ţrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óflokksbundinn ráđherra vs erfđaprins Sjálfstćđisflokksins

Ég hef sagt ţetta margoft áđur en aldrei er góđ vísa of oft kveđin: Núverandi dómsmálaráđherra kemur meiru í verk á einni vinnuviku en forveri hennar Björn Bjarnason á heilu kjörtímabili. Ef sá mađur hefđi bara sýnt örlítin metnađ í starfi ţá vćri margt öđruvísi á Íslandi í dag.
mbl.is Ađskilnađur lögreglu og sýslumanna fyrsta verk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Munurinn á handtöku og mannráni

Já, litla Ísland er undarlegt land. Ef lögreglan hér í Los Angeles hefđi hagađ sér eins og ţessi íslenska lögga (og ţađ lögregluskólakennari skilst mér) ţá hefđi dómurinn fariđ öđruvísi.

Í fyrsta lagi ţá var ólátabelgurinn ekki handtekinn. Hann var tekinn upp í bíl gegn vilja sínum og síđan ekiđ međ hann ţangađ sem hann vildi ekki fara og hann skilinn eftir. Í bíltúrnum er honum haldiđ niđri međ fullum líkamsţunga lögreglumannsins sem er ekkert annađ en ofbeldi. Mađurinn er međ áverkavottorđ eftir ţessi samskipti viđ lögregluna en sjálfur beitti hann ekki ofbeldi heldur reif bara kjaft. Hvađ ef mađurinn hefđi variđ sig? Hafđi hann rétt til ţess eđa átti hann bara ađ hlýđa?

Ef ţetta var ekki mannrán og frelsissvipting, hvernig skilgreina íslensk lög ţá mannrán? Mađurinn var EKKI handtekinn og ţađ er EKKERT í bókum lögreglunnar um atvikiđ. Ţá var ţetta varla lögregluađgerđ, eđa hvađ? Má hver sem er gera ţetta viđ ólátabelgi?

Ég er viss um ađ ef ég eđa ţú, sem ekki erum lögreglumenn/konur, hefđum tekiđ ólátabelginn og ekiđ međ hann nauđugan um bćinn, hnođast ofan á honum svo stór sá á manninum, og hent honum út úr bílnum ţar sem viđ viljum losna viđ hann, ţá vćri ţađ mannrán - hér í Ameríku, ţ.e.a.s. En á Íslandi? Well, it depends...

Ef íslenska löggan má ţetta af hverju megum viđ hin ţá ekki gera slíkt hiđ sama, t.d. ef okkur líkar ekki hegđun gestsins á nćsta borđi? Hver er munurinn? Kannski hliđhollir dómstólar? Fengi ég ákćru? Yrđi ég dćmdur? Eru ekki allir jafnir fyrir lögunum? Hmm...

Hér í Los Angeles hefđi lögreglan aldrei gert neitt ţessu líkt. Hér hefđi ólátabelgurinn fengiđ bćtur og ef atvkiđ vćri ekki skráđ í lögreglubćkur hér ţá hefđu lögreglumenn veriđ reknir. Hér hafa menn lćrt ađ lögregluofbeldi veldur samfélagsskađa og trúnađarbresti - en ţađ var ekki alltaf ţannig. Sem dćmi má nefna Rodney King sem lögreglan barđi eftir eltingaleik hér um áriđ en hann fékk 4 milljónir dollara í bćtur fyrir lögregluofbeldiđ. Lögreglan neitađi barsmíđunum (ţrátt fyrir myndbandsupptöku), og ţeir voru ákćrđir og sýknađir, rétt eins og íslensku lögreglumennirnir hér. Ţá urđu mestu uppţot í sögu borgarinnar enda fólk búiđ ađ fá nóg af lögguhollustu dómstóla - en á Íslandi yppta menn bara öxlum.

http://en.wikipedia.org/wiki/Rodney_King


mbl.is Lögreglumađur sýknađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bćtum allt nema "tjón"

Skrítiđ ađ međan tryggingafélög ýmist hafa "ekki efni á" ađ hćkka bótaskalann eđa ţreyta tjónţola međ samningaţófi eđa neyđa ţá til ađ fara dómstólaleiđina - ţá hafa tryggingafélögin "efni á" ađ fjárfesta milljarđa úti í heimi og/eđa borga eigendum sínum milljarđa í ofurarđ.

Í lok ţessarar fréttar er algeng rökfćrsla tryggingafélaga - en fyrirsögn málsgreinarinnar í tryggingaskilmálunum bíleigandans ćtti ađ vera "tryggingafélagiđ bćtir allt nema tjón" ţví undantekningarnar og frávikin eru ávallt ţeim í hag. Hér er setningin úr fréttinni en feitletrun er mín: "Bifreiđin er kaskótryggđ en ţrátt fyrir ţađ er alls óvíst ađ eigandinn fái tjón sitt bćtt. Forsvarsmenn ţeirra tryggingafélaga sem leitađ var til gátu ekki tjáđ sig um einstök tilvik en stađfestu ţađ sem fram kemur í skilmálum."

Sem sagt, ţađ er alveg sama ţó einhver steli bílnum ţínum, - ef hann var ekki hlekkjađur niđur í malbikiđ, harđlćstur og ógangfćr međan ţú dćldir bensíni á tankinn og fórst inn ađ borga - ţá er tryggingafélagiđ stikkfrí. Skilmálarnir eru alltaf tryggingafélaginu í hag og međ kerfiđ í sinni ţjónustu ţurfa ţeir ađ borga smánarlega lítiđ út til tjónţola og eftir situr vćnn sjóđur sem hreinn hagnađur.

Og í hvađ er ţessi hagnađur nýttur? Síđustu vikur höfum viđ fengiđ ađ vita ađ iđgjöldin okkar í áranna rás voru notuđ til ađ hygla glćpamönnum međ "ofurarđi" eđa í fasteignabrask hinum megin á hnettinum í von um meiri ofurarđ. Aldrei var rúm til ađ hćkka bćtur eđa rýmka tryggingaskilmálana.

Samvinnuhreyfingin mótađi tryggingakerfiđ á sínum tíma og pólitíkusar voru báđum megin viđ borđiđ ţegar alţingi og ráđherrar mótuđu lög og reglur og bótastatistík. Í áratugi hafa tryggingafélögin sungiđ sama harmakveiniđ og stjórnmálamenn hafa sett reglugerđir og lög eftir ţeirra forskrift. Ástkćra, óspillta Ísland. Foj bara!

Auđvitađ átti bíleigandinn ađ taka lyklana, bílstjórasćtiđ og bílvélina inn međ sér til ađ borga bensínreikninginn - en eflaust hefđu tryggingaskilmálarnir séđ viđ ţeim varnagla og fundiđ ađra ástćđu til ađ losna viđ ađ borga tjóniđ...


mbl.is Mismunandi eftir tryggingafélögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Win-win" valkosturinn

Mađur hefur heyrt svo margar "óspillingarsögur" og "hvítţvottafréttir" úr munni íslenskra embćttismanna ađ ţađ jađrar viđ faraldur. Nýjasta nýtt er ţessi frétt ţar sem utanríkisráđuneytiđ heldur ţví fram ađ íselnsk viđskiptalöggjöf sé í samrćmi viđ EES og heimsbyggđinni til fyrirmyndar. Hvađa máli skiptir ţađ ţegar eftirfylgnin er engin?

Ţegar stjórnkerfiđ í heild sinni, Fjármálaeftirlitiđ, Seđlabanki, efnahagsbrotadeild lögreglunnar, etc., eru sannfćrđir um ađ ţađ sé engin spilling á Íslandi - og skirrast viđ ađ láta rannsaka spillingu af ţví hún er ekki til - ţá skapast ađstćđur eins og giltu á Íslandi fram ađ bankahruninu. M.ö.o. Ísland er og verđur áfram óspilltasta land í heimi.

Hvernig höfum viđ sannfćrst um ađ Ísland vćri óspillt land?

1. Jú, ef efhahagsbrotadeild hafnar nánast átomatískt kćrum enda fjárvana og bara međ 13 starfsmenn.  Mér hefur virst ađ helstu viđbrögđ deildarinnar séu ađ segja fólki ađ höfđa bara einkamál sem er ađferđ til ađ losna undan rannsóknarkvöđ.

2. Sú stađreynd ađ réttarkerfiđ sendir nánast öll stćrri mál aftur til rannsóknarađila útaf fúski efnahagsbrotadeildar verđur til ţess ađ fá mál klárast eins og lagt var af stađ međ ţau í upphafi og eftir sitja smáatriđi, oft 5-10% af upprunalega sakarefninu. Sem sagt, lítil spilling međ sannalegum hćtti.

Svo má vísa í kannanir sem sýna hversu óspillt Ísland er. Ein helsta könnunin kom okkur efst á lista yfir óspilltustu ríki heims og viđhélt sjálfsblekkingunni fram ađ bankahruni og jafnvel lengur hjá ţeim sem enga sjálfsrýni hafa. Umrćdd könnun var framkvćmd međal íslenskra embćttismanna. Ţetta voru alls 12 spurningar, minnir mig, en ţar af pössuđu bara 7 viđ íslenskar ađstćđur og ţví var hinum 5 sleppt. Af ţeim 7 sem eftir stóđu voru 6 um mútugreiđslur til íslenskra embćttismanna (ekki frćndsemisgreiđa eđa pólitíska einkavinavćđingu, nota bene) og íslensku embćttismennirnir svöruđu ţeim spurningum neitandi. Síđasta spurningin var annars eđlis og jákvćđ svör fengust hjá embćttismannaúrtakinu líka ţar. Einkun Íslands var A plús og viđ gátum hrósađ hvort öđru fyrir ađ búa í óspilltasta landi heims.

Nú vita allir ađ fémútur til embćttismanna eru fátíđar á Íslandi og ţá getur fólk sagt sér sjálft hversu marktćk ţessi könnun var. En vá hvađ hún er góđ landkynning!

Nú bera embćttismenn utanríkisráđuneytis enn eina sjálfsblekkinguna á borđ fyrir landsmenn. Enn er veriđ ađ hamra á ţví ađ Ísland sé sannanlega óspilltasta land í heimi. Hinn kosturinn er óhugsandi enda sjálfsmynd kerfisins og traust heimsbyggđarinnar í húfi. Áframhaldandi sjálfsblekking er svokallađur "win-win" valkostur fyrir ţjóđ sem ţorir ekki ađ horfast í augu viđ sannleikann.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband