...já en Ragnar Hall hefur sjálfur beitt svona brögđum

Hér er tilvitnun í viđtal í Fréttatímanum viđ Hafţór son Sćvars Ciesielski ţar sem sá sami Ragnar Hall er vćndur um sömu sakir og hann stendur sjálfur frammi fyrir nú.  

 „... Međal ţeirra gagna sem Sćvar og Ragnar fengu ekki viđ gerđ greinargerđar sinnar voru gögn frá ríkissaksóknara ţar sem Ragnar H. Hall, hćstaréttarlögmađur sem skipađur var séstakur ríkissaksóknari viđ međferđ á beiđni Sćvars, neitađi Sćvari og lögmanni hans um ađgang ađ gagnasafni ríkissaksóknara. Ađ auki fengu ţeir umbeđna lögregluskýrslu ekki afhenta og ađ ennfremur vantađi um 300 blađsíđur í gögn varđandi rannsókn lögreglunnar í Keflavík á málinu, ađ sögn Hafţórs. „Ţrátt fyrir ţađ var nćgilega mikiđ sem sýndi fram á ţau fjölmörgu mannréttindabrot sem framin voru í ţessu máli og ţýđingarmiklar forsendur Hćstaréttar hafa veriđ hraktar, enda standast ţćr enga skođun,“ segir Hafţór. 

 

Hér er linkur á fréttatímagreinina:

http://www.frettatiminn.is/frettir/eg_trui_thvi_ad_nafn_fodur_mins_verdi_hreinsad 


mbl.is Segja sig frá Al Thani málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Í kringum 1990 (löngu eftir Geirfinns máliđ) voru gerđar gríđarlega miklar breytingar á lögum um međferđ og rannsóknir mála, skyldur dómara og réttindi sakborninga. Margt af ţví sem var löglegt fyrir ţann tíma er bannađ í dag. Og mál verđa bara rekin miđađ viđ ţau lög sem í gildi eru ţegar brot á sér stađ. --- Einusinni mátti brenna fólk sem stundađi kukl. Í dag mundu sömu lögmenn og hefđu haldiđ á kindlinum mótmćla hástöfum.

espolin (IP-tala skráđ) 10.4.2013 kl. 10:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband