Bæði erfðastríð og trúarbragðastríð

Þetta sem er að gerast á Gaza nú er bara ein orusta en stríðið á upphaf sitt á tímum gamla testamentisins. Núverandi ástand er afleiðing þess að gömlu nýlenduveldin og heimsbyggðin öll fengu samviskubit eftir helför nasista. Það varð að finna lausn á "gyðingavandamálinu" sem varð til þess að Ísraelsríki var stofnað - og þar byrjaði nýr kafli í stríði Kains og Abels, sem er athyglisverð kenning og ég hef ekki hundsvit á því hvort hún sé algjört bull eða lausn lífsgátunnar. En þeir sem aðhyllast þessa kenningu halda því fram að þetta erfðastríð leiði á endanum til "Armageddon".

And we think we've got problems...


mbl.is Æfðu innrásina í átján mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jón Ármann.

Þú veltir upp fleti sem að margir ættu að fara að hugsa um......GAMANLAUST !

Takk fyrir.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 03:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband