1.12.2010 | 17:03
Hvađ ef Paul Giamatti stefnir Heiđari Má?
Fornvinur minn er karakterleikari í Hollywood sem kallar ekki allt ömmu sína. Sá er nú í léttu áfalli yfir myndbirtingu blađanna hér af "meintum von-fjárfesti" sem er annálađur sem ótíndur glćpon í DV og á sér ekki uppreisnar von nema réttarkerfiđ sjái aumur á honum. Hollywoodleikarinn heitir Paul Giamatti og er annt um orđspor sitt, sérstaklega ţegar kemur ađ óskiljanlegum íslenskum fyrirsögnum og myndinni af tvífaranum Heiđari Má Guđjónssyni.
Hvađ er til ráđa fyrir Paul ţegar allar líkur eru á ađ myndin af tvífaranum - Heiđari hinum fjárfasta - verđi áfram á forsíđu DV tengt fréttum eđa ekki-fréttum um fjármálasukk og svínarí. "Jon, should I be worried?" spurđi Paul.
"Eh, well...," stamađi ég og lýsti svo íslensku réttarkerfi í nokkrum vel völdum setningum - og Paul setti hljóđan. "I see what you mean. That sign with the fucking fuck reference was no joke."
Nú er Paul ađ skođa skrilljón dollara skađabótastefnu gegn blađamanni og ritstjóra DV, og Heiđari Má í New York fyrir myndrćnar dylgjur. Í millitíđinni lofađi ég ađ finna út hvort blađamađurinn, ritstjórinn og Heiđar kunni ensku? Ţađ sakar ekki ađ skođa vinsćlustu varnartaktíkina ţegar kemur ađ alvöru réttarkerfi.
Fer fram á 5,6 milljónir króna vegna umfjöllunar DV | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:12 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.